Nú hlýtur Þórunn umhverfisráðherra að hlusta.

Sumir ráðherrar og þingmenn Samfylkingarinnar hafa sagt að það eigi að taka mark á skoðunakönnunum,þar komi vilji þjóðarinnar í ljós. Það verður því fróðlegt að heyra viðbrögð Þórunnar umhverfisráðherra við því að meirihluti þjóoðarinnar telur álver hafa jákvæð áhrif á efnahagslífið. Nú hlýtur Þórunn að fara eftir vilja meirihluta þjóðarinnar og samþykkja stóriðjuframkvæmdir.

Auðvitað gerir meirihluti þjóðarinnar sér grein fyrir að virkjanir og stóriðjuframkvæmdir spila mjög stóra rullu í að byggja upp sterkt efnahagslíf að nýju á íslandi.


mbl.is Meirihluti telur álver hafa jákvæð áhrif á efnahagslífið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kommentarinn

Spurt var hvort álver hafi góð áhrif. Auðvitað hafa álver almennt góð áhrif á þjóðarbúið eins og hver önnnur atvinna. Það þýðir ekki að fólki finnist öll álver allstaðar hafi góð áhrif

Kommentarinn, 23.11.2008 kl. 14:50

2 Smámynd: Jóhann Pétur Pétursson

Nei Kommentari, álverin hafa auðvitað misgóð áhrif á efnahagslíf þjóðarinnar eftir því hvar þau eru staðsett og hvaða umhverfisáhrifum þau valda. Þetta er svo kjánaleg fullyrðing að það tekur ekki nokkru tali. Auðvitað hafa öll álver góð áhrif á efnahagslífið. Spurningin um hvort að byggja eigi álver eða ekki hefur aldrei snúist um þetta. Hún snýst bara um hvort á góð áhrif á efnahagslífið vegi upp á móti mengunaráhrifunum sem að álver valda.

Annars er ég nokkuð viss um að Þórunn Sveinbjarnardóttir hlustar bara þegar henni hentar.

Jóhann Pétur Pétursson, 23.11.2008 kl. 15:21

3 identicon

Hugsið aðeins!

Álver hafa kannski góð áhrif á efnahagslífið ...en þau hafa hræðileg áhrif á stöðu heimila í landinu, stöðu þeirra sem skulda

Álver = stýrivextir hækka, verðbólga eykst

Álver = skuldir hækka

Þetta er nú allur sannleikurinn

Sveinn (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 12:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband