30.11.2008 | 22:06
Það má ekki gerast að ævintýramenn Baugsveldisins gleypi Morgunblaðið.
Morgunblaðið hefur lengi verið sá fjölmiðill landsins sem notið hefur einna mestarar virðingar. Fréttir blaðsins hafa verið áreiðanlegar. Blaðið hefur verið opið fyrir öllum skoðunum. Ritstjórnarstefna blaðsins hefur verið rekin á ábyrgan hátt og án nokkurra öfga.
það er því leitt að heyra að reksturinn skuli ekki ganga vel og því spurning um framtíð Blaðsins. Það væri sögulegt slys ef Morgunblaðið myndi hætta að koa út. Það má ekki gerast.
Það má reyndar heldur ekki gerast að Jón Ásgeir og Baugsveldið nái að sölsa Morgunblaðinu undir sitt veldi. Það væri skelfilegt ef ævintýramennskunni tækist að leggja Moggann undir sig,nóg er nú samt. það væri sorglegt ef við þyrftum að sjá á eftir Mogganum í hendurnar á Baugsveldinu.
Vonandi tekst Árvakri að fá nýja hluthafa til liðs við sig sem ekki tilheyra Jóni Ásgeiri. Hvernig væri að gefa hinum almenna áskrifanda tækifæra á að kaupa smá hlut í Árvakri. Ég veir að margir væru tilbúnir til þess ef það yrði til þess að bjarga Morgunblaðinu, þannig að einn aðili næði ekki öllum fjölmiðlum landsins undir sig.
![]() |
Unnið að lausn á fjármálum Árvakurs í vikunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 828842
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er margt líkt með skyldum... byltingin át börnin sín og nú er frjálshyggjulíkið að éta feður sína og mæður.
Jón Ingi Cæsarsson, 30.11.2008 kl. 22:17
Mogginn að fara á hreppinn(ríkið)hver hefði trúað því ekki fyrir löngu.
Baldvin Nielsen, Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 30.11.2008 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.