4.1.2009 | 13:56
Skortur á upplýsingum stór mistök.
Ég var að hlusta á Sigmund Davíð formannskandidat Framsóknarflokksins í viðtali á stöðinni hans Yngva Hrafns.Það er hægt að taka undir með honum þegar hann gagnrýnir stjórnvöld fyrir að hafa ekki gefið almenningi nægjanlegar upplýsingar um stöðu og gang mála.Almenningur fær alltof takmarkaðar upplýsingur og það er stór þáttur í óánægju fólks.Stjórnvöld sinntu því ekkert að skýra út málstað okkar Íslendinga erlendis.
Mér finnst að stjórnvöld verði nú að gera okkur grein fyrir því að hvaða stærð skuldir bankanna og aðrar séu og hvort það sé raunhæft að við getum greitt það. Ég heyrði Guðjón Arnar segja það að við ættum að gefa það út að við greiðum það sem okkur ber lagaleg skylda til. Við gætum hreinlega ekki staðið undir öllum erlendu skuldunum. Ég tek mark á þessum yfirlýsingum Guðjóns og tel nauðsynlegt að við fáuum upplýsingar og okkur verði sagt rétt frá.
Það er líka athyglisvert sem Sigmundur Davíð sagði að ráðamenn hefðu ekki gert sér far um að leita til fagaðila til fá ráðgjöf.Stjórnvöld hljóta að þurfa að svara fyrir þetta.
Það verður fróðlegt að fylgjast með formannsbaráttunni hjá Framsókn. Er flokkurinn tilbúinn til að breyta alveg um kúrs og mæta nýjum tímum með því að velja Sigmund Davíð til forystu. Ég efast um það.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hjartanlega sammála þér Sigurður minn. Batnandi mönnum er best að lifa
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.