15.1.2009 | 12:21
Eyjamenn þurfa nýjan Herjólf.Umræðan um göng ekki til góðs.
Það er slæmt að sjá hvernig komið er í samgöngumálum Vestmannaeyinga. Herjólfur er orðið gamal skip og því í sjálfu sér ekkert óeðlilegt að bilanir geri vart við sig. Auðvitað hefði átt fyrir löngu að vera hafin undirbúningur að smíði nýs Herjóls. Ansi er ég hræddur um að þvergirðingsháttur margra varðandi göng til Eyja hafi komið í veg fyrir ákvörðun um smíði nýs Herjólfs.
Staðan nú er síður en svo glæsileg.Ég held að fáum lítist á að núverandi gamli Herjólfur eigi að stunda siglingar í höfn í Bakkajöru.Það er reyndar það sem menn ætla sér.
Stjórnböld og Eyjamenn hljóta nú að þurfa að setja fullan kraft í að leita að nýrra skipi sem myndi henta til siglinga. Miðað við efnahagsástandið nú hljóta að vera nokkur ár í að nýtt skip verði smíðað.
Auðvitað er gott að hugsa stórt eins og með göng,en það verður að vera raunhæft og má ekki verða til þess að skemma fyrir lausnum í nútíðinni.
Spyrjast fyrir um ástand Herjólfs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki nóu gott að láta þ´a hafa nokkra árabáta svo greiin komist í menninguna þegar þeir vilja
Ásgeir Guðmundsson (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 13:01
Ekki kæmi mér það á óvart, eins og þú bendir á, að þeir sem hvað harðast hafa talað fyrir göngum, hafi unnið leynt og ljóst unnið gegn smíði nýrrar ferju.
Hinsvegar skil ég ekki þetta tal um að það sé eðlilegt að smíði nýrrar ferju sé frestað vegna efnahagsástandsins. Ef þjóðvegurinn norður til Akureyrar rofnaði vegna einhverra hamfara, er þá líklegt að viðgerð á honum yrði frestað um einhver ár vegna efnahagsástandsins? Er Herjólfur ekki þjóðvegur?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.1.2009 kl. 13:09
Sæll Sigurður´
Mig langaði að benda þér á að nú þegar eru menn farnir að skoða nýtt skip sem hugsanlega gæti siglt í Bakkafjöru. Þar hafa menn nefnt skip sem er að sigla í Danmörku og nú held ég að Siglingastofnun sé að skoða það mál.
Varðandi þá sem börðust sem harðast fyrir göngunum þá verð ég að segja að mitt mat er að með því að hafa sett þrýsting á ríkið um göng til Eyja þá komum við boltanum af stað og úr varð að ríkið fór að skoða möguleika á Bakkafjöru, sem á nú að verða tilbúin um sumarið 2009. Ef ekki hefði verið barist fyrir göngunum þá held ég að við sæum ekki fram á þessa byltingu sem verður með siglingu í Bakkafjöru.
Því held ég að þeir sem börðust með Ægisdyrum fyrir göngum geti verið stolt af því sem við þó komum í gegn.
Kveðja
Egill Arnar
Egill Arnar (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 13:46
siglingamála hvað önnur gríms ævintíri
gisli hjalmarsson (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 14:16
Elliði Vignirsson er veruleika fyrtur. Við þurfum nýjan Herjólf stags milli Þorlákshafnar og Eyja.
Vilhjálmur (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 14:35
Já góðan daginn
Það þarf eitthvað að fara að gera fyrir samgöngumál á milli lands og Eyja, þetta er grátlegt hvernig komið er að maður setji orðið fyrir sig að fara heim vegna þess að skipið er bilað og svo er takmarkað flug.
Mér finnst að það ætti að styrkja og gera betur með Bakkaflugið og fá nýjan Herjólf. Auðvitað er Bakkafjaran mjög nsiðug en ég held að það taki lengri tíma að vinna að því öllu saman heldur en að ráðast í það að fá gott og almennilegt skip sem maður getur treyst í siglingum á milli.
EN BARÁTTUKVEÐJUR HEIM!!
Svandís
Svandís Þórhallsdóttir (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.