25.1.2009 | 12:21
Boltinn er núna hjá Sjálfstæðisflokknum.
Heiðarlegt og flott er hjá Björgvini G.Sigurðssyni að segja af sér og axla sína ábyrgð og gera þannig sitt til að skapa sátt og frið í þjóðfélaginu til uppbyggingar. Það er rétt að skipta um stjórnendur í Fjármálaeftirlitinu.Björgvin á örugglega eftir að koma vel út sem stjórnmálamaður í framtíðinni.
Boltinn er núna hjá Sjálfstæðisflokknum.Árni M. fjármálaráðherra verður nú að segja af sér og axla sína ábyrgð. Stjórnendur Seðlabankans verða nú að segja af sér. Með því myndu þeir stíga frekara skref til að hægt sé að skapa nýjan grundvöll til uppbyggingar.
Ætli Árni M.ekki að segja af sér held ég að hann þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að leiða lista Sjálfstæðismanna í Suðurlandi.
Ég eins og margir almennir Sjálfstæðismanna bíða nú frétta hvað ráðherrar og flokkurinn ætlar að gera.
Björgvin segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll. já þetta var heiðarlegt af Björgvini að taka fyrsta skrefið til afsagna og ábyrða. Nú er það Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið sem þarf að víkja.
Anna , 25.1.2009 kl. 12:28
Ég vona bara að feiri taki mannin til fyrirmyndar.
Offari, 25.1.2009 kl. 14:32
Að flestu leyti alveg hjartanlega sammála þér Sigurður!
Sjálfstæðismenn í á Suðurnesjum bíða kannski minna afsagnar Árna Mathiesen. Hann ber að mínu mati enga beina ábyrgð á bankahruninu sem fjármálaráðherra, þar sem bankamál heyra ekki undir hans ráðuneyti og efnahagsmál og Seðlabankinn heyra undir forsætisráðherra. Eftir því sem ég best veit voru ríkisfjármálin hjá Árna Matt í fínu lagi - veist þú eitthvað annað?
Suðurnesjamenn bíða hins vegar þess, að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sýni af sér þá röggsemi, sem formanninum auðsjáanlega skorti, og reki stjórn Seðlabanka Íslands eða þrýsti á hana að segja af sér á bak við tjöldin!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 25.1.2009 kl. 15:10
Skrýtið að fólk þurfi að hrósa viðskiptaráðherra Íslands fyrir að segja af sér eftir vaktstöðu hans yfir sínum málaflokki. Sérstaklega þegar búið er að boða til kosninga eftir 4 mánuði.
itg (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 15:39
Guðbjörn. Er ekki klúðrið með ráðningu Þorstreins Davíðssonar og álit umboðsmanns Alþingis alveg nóg.
Sigurður Jónsson, 25.1.2009 kl. 20:31
Málið er nú aðeins meira en hér er talað um. Björgvin er bara snjallari en hinir. Hann er að styrkja stöðu sína því ríkisstjórnin var dauð hvort eð var. Hann er líka kominn í prófkjörsgírinn og sennilega strax kominn með forskot.
Sigurður Sveinsson, 25.1.2009 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.