29.1.2009 | 11:55
Davíð vildi lækka vexti en ekki IMF. Hvað segir Steingrímur J.verðandi fjármálaráðherra.
Davíð taldi tímabært að hefja lækkun stýrivaxata en ekki Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og það er hann sem ræður. Samfylkingin hefur sagt að það verði unnið að öllu leyti samkvæmt áætlun IMF.Steingrímur J´Vinstri grænum hefur hingað til alls ekki verið á þeirri skoðun.
Nú verður fróðlegt að heyra hvað Vinstri grænir segja um það að Davíð Seðlabankastjóri hafi viljað lækka vexti en Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn bannað það. Það verður fróðlegt að fylgjast með hvort Vinstri grænir lýsa yfir ánægju sinni með þetta. Það er nú hægt að kyngja mörgu til að setjast í ráðherrastóla.
Vildu lækka vexti en ekki IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er í andstöðu við það sem IMF hefur gefið út: að stjórnmál hafa ekki áhrif svo framarlega sem samkomulagi sé fyllgt eftir.
Nú hefur, allt í einu, pólitík áhrif á vaxtaákvörðun.
Seigir Davíð rétt frá eða er IMF ekki samkvæmt sjálfum sér?
Þórður Runólfsson (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 12:07
Held að þessi yfirlýsing Seðlabankastjóra verði að skoðast sem pólitísk fremur en efnisleg enda algerlega ómögulegt að lesa það út úr greiningu Seðlabankans sjálfs á stöðu krónunnar og peningamálastefnunni að forsenda hafi verið til að lækka stýrivexti í dag.
Ertu kannski ekki búinn að lesa Peningamál Seðlabankans þar sem sérfræðingar bankans flytja mörg, þung og sannfærandi rök fyrir óbreyttum stýrivöxtum að sinni eins og raunar allir greiningaraðilar, bæði innlendir og erlendir, eru búnir að spá og það löngu áður en fráfarandi ríkisstjórn þraut örendið? Ritið er aðgengilegt á vef Seðlabankans og þar segir m.a.:
"Markmið peningastefnunnar eru áframhaldandi styrking krónunnar og minnkun gengissveiflna. Gengisþróun ræðst sem stendur einkum af þróun utanríkisviðskipta og vaxtagreiðslna. Mikil óvissa er hins vegar um það hversu háir stýrivextir þurfa að vera til að styðja gengi krónunnar eftir að höft á gjaldeyrisviðskiptum verða afnumin. Þegar dregur úr verðbólgu verður að líkindum hægt að lækka þá ört án þess að tefla gengisstöðugleika í tvísýnu."
"Á meðan höftin eru í gildi (og halda) rofna tengsl innlendra og erlendra vaxta að miklu leyti. Því er ekki sama ástæða og áður til að óttast að gengi krónunnar lækki þegar raunvaxtamunur minnkar. Þegar höftin hverfa munu þessi tengsl hins vegar verða virk á ný. Því væri óvarlegt að reka peningastefnu nú sem tekur ekki tillit til raunvaxtamunarins. Þegar höftunum verður aflétt gætu verulega neikvæðir raunvextir veikt tiltrú fjárfesta, þ.á m. erlendra aðila sem eiga verðbréf í íslenskum krónum, dregið úr hvata þeirra til að endurfjárfesta og aukið tilhneigingu þeirra sem eiga innstæður í bönkum landsins til þess að fara í kringum gjaldeyrisreglur."
"Á meðan traust á peningastefnuna er enn af skornum skammti og óvissa ríkir um afnám haftanna, sem gerir samband vaxta og gengisþróunar óvissara en ella, er brýnt að sýna varúð í vaxtamálum. Vegna þessarar óvissu er stýrivaxtaspá sérfræðinga bankans ekki birt, eins og gert var áður en banka- og gjaldeyriskreppan skall á. Vextirnir verða einfaldlega að ráðast af því hvað þarf til þess að stuðla að gengisþróun í samræmi við gengisforsendur spárinnar þegar höftin hverfa."
Arnar (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 12:33
Arnar (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 12:38
Ég bara spyr;
Af hverju fær ekki almenningur að vita hverjir skilmálar Alþjóða gjaldeyrissjóðsins eru ?
Sigrún Unnsteinsdóttir (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 13:57
Ég leyfi mér einfaldlega að stórefast um heilindi Davíðs í þessu máli - var það ekki einfaldlega hentugt pólitískt að gefa það út núna að þeir vildu lækka stýrivextina?
Það er allavega ljóst að á meðan fólkið í landinu treystir því ekki sem kemur frá seðlabankanum, hvort sem það er í orði eða verkum, þá skapast aldrei friður um störf þeirra
Smári Jökull Jónsson, 29.1.2009 kl. 13:58
Hefur Davíð einhverntímann logið.
Og svo er annað nafni, á AMX stendur að það hafi verið Ingibjörg Sólrún sem stóð fast gegn því að vaxtalækkunarferlið gæti hafist, ásamt IMF. Hvað skyldi nú allur Samfylkingarpakkinn segja um það sem hefur galað og gólað á torgum um vaxtalækkun ??
Og hver eru þá heilindi Ingibjargar Sólrúnar spyr ég þig Smári Jökull ??
Sigurður Sigurðsson, 29.1.2009 kl. 16:46
VG hefur talað fyrir vaxtalækkun en þar sem forverar í ríkisstjórn framseldu vaxtastigsákvörðunina úr landi er það orðið samningsatriði sem þarf að fara í.
Héðinn Björnsson, 29.1.2009 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.