Kolbrún umhverfisráðherra hefur nú lýst því yfir að hún vilji sko ekki sjá neitt álver í Helguvík. Það er ágætt að þessi afdráttarlausa yfirlýsing hennar og væntanlega annarra VG forystumanna skuli nú liggja fyrir.Komið hefur fram að uppbygging álvers í Helguvík skapar gífurlega mikla atvinnu.Rætt er um að þegar mest verður þá skapi það 2000 ný störf.Eins og atvinnuástandið er núna hefðu nú flestir reiknað með að almenn samstaða næðist um framkvæmdina sérílagi þegar framkvæmdir eru nú hafnar.
Þegar Kolbrún er spurð út í atvinnuskapandi verkefni í stað álvers í Helguvík er svarið. Eitthvað annað.Kolbrún gerir enga grein fyrir því hvernig hún ætlar að búa til 2000 ný störf.
Merkilegt er ef kjósendur Suðurkjördæmis og raunar landsins alls ætla að efla Vinstri græna í næstu kosningum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heimurinn er hreinlega að drukkna í offramleiðslugetu á áli og risavöxnum birgðum og stærstu álfyrirtæki að rúlla á hausinn með sín brjálæðislegu fjárfestingaævintýri. Leifar Alcoa hafa td. verið að gufa hratt upp á Dow Jones Industrial Average og hlutabréfaverðið að stefna hraðbyrði á núllið. Það eru því alls engar líkur á að álfyrirtæki hafi minnsta áhuga á fjárfestingum hér næstu misserin eða árin og mun líklegra að þau hreinlega loki verum sínum.
Baldur Fjölnisson, 4.3.2009 kl. 17:02
J-kúrfur hrynja á endanum. Þetta hefur verið þekkt eiginlega forever í rafmagni og rafeindafræði og hagfræði og hagfræði og viðskiptafræði og menn hafa dottið um þessa grundvallarreglu aftur og aftur alla sína hunds og kattar tíð en samt er það svo að einhver öfl sem hafa hagsmuni af því að svæfa fólk gagnvart sjálfum náttúruöflunum finna einhvern veginn fyrir sig sækóa sem segja okkur að pæla alls ekki í hinu liðna heldur horfa ávallt fram á veginn. Amen og kúmen.
Baldur Fjölnisson, 4.3.2009 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.