Jón sendur heim.

Einn af skemmtilegri stjórnmálamönnum samtímans er Jón Baldvin Hannibalsson. Frábćr rćđumađur,setur sitt mál á einfaldan og skýran hátt. Rökstyđur sínar skođanir vel,ţannig ađ mađur getur ekki annađ en hlustađ.

Skrítiđ ađ jafn reyndur stjórnmálamađur og Jón Baldvi er skuli hafi misreiknađ sig svo herfilega ađ ímynda sér ađ hann nyti stuđnings til ađ koma til baka í pólitíkina. Kjósendur sjá ekki neina nýja tíma í Jóni Baldvini. Hans tími er liđin í pólitíkinni. Aftur á móti á hann endilega ađ halda áfram ađ skrifa og mćta í spjallţćttina.

Um tíma var ţví haldiđ á lofti ađ Davíđ Oddsson ćtlađi sér aftur í stjórnmálabaráttuna.Davíđ hafđi sem betur fer vit á ţví ađ reyna ekki slíkt og hlýtur ađ hafa sannfćrst enn betur um ađ hann eigi ekki erindi á nýjan leik eftir ađ Samfylkingin sendi Jón Baldvin heim og óskađi ekki eftir ţátttöku hans.


mbl.is Jón Baldvin ekki í formannsframbođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 828349

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband