16.3.2009 | 20:32
Framsókn á móti Vinstri stjórninni,styður hana samt. Formaðurinn vill vinstri stjórn eftir kosningar.Er ekki allt í lagi?
Margir Framsóknarmenn hafa örugglega tekið andköf þegar þeir hlustuðu á formann sinn í Silfri Egils á sunnudaginn. Þar var Sigmundur Davíð sourður hvort hann væri ánægður með Vinstri stjórn VG og Samfylkingar. Nei,sagði formaðurinn. Ætlar þú samt að styðja stjórnina? Já,sagði Sigmundur Davíð formaður.
Vilt þú Vinstri stjórn eftir kosningar var formaðurinn spurður. Já,sagði formaðurinn og lýsti því yfir að hugur hans stefndi ekki til samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn.
Já það er ekki skrítið að margir Framsóknarmenn skuli nú vera óhressir með að formaðurinn skuli hafa búið til Vinstri stjórn án þess að eiga aðild að henni.Margir eru óhressir með að Samfylkingin fer sínu fram og hlustar lítið á Framsóknarflokkinn.
Það er furðulegt að lýsa því yfir að Framsóknarflokkurinn skuli vera óánægður með Vinstri stjórnina en styðja hana samt.
Það er því ekkert skrítið að Framsóknarflokkurinn skuli vera að missa fylgi sitt,samkvæmt nýjustu skoðunakönnunum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei það er ekki allt í lagi, ég er ekki alveg að sjá Framsókn og Samfylkingu vinna saman, miðað við hvernig spjótin köstuðust á milli Árna Páls og Sigmundar, Sigmundur sagðist styðja 3-4 mál sem engin hefðu komið fram, en í staðinn þá er verið að koma með einhver eld gömul mál á þingið, en heimilin og fyrirtækin geta bara beðið, ég set spurningarmerki við það sem Sigmundur sagði þegar hann var spurður út í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki, að hann teldi það ólíklegt, sterkur leikur hjá honum að vísu, þar sem það virðist vera þannig að það er allt Sjálfstæðisflokknum að kenna, en það er nú bara þannig að það voru Framsókn og Samfylking sem voru með bankamálin á sínum snærum.
Ægir Óskar Hallgrímsson, 16.3.2009 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.