Samfylking og Vinstri grænir. Sameiginleg stefna í Evrópumálum og landbúnaði?

Nú þegar styttist í kosningar eru miklar líkur á því að næsta ríksstjórn verði samstarf Samfylkingar og Vinstri grænna. Áður en það verður staðreynd hljóta kjósendur að gera þá kröfu til þessara flokka að þeir upplýsi hvernig sameiginleg stefna þeirra verður gagnvart aðild að ESB og í landbúnaðarmálum.

Það liggur fyrir Samfylkingin vill gefa innflutning á landbúnaðarvörum sem mest frjálsan. Það liggur einnig fyrir að Vinstri grænir eru á öndverðum meiði. Þeir vilja hefta sem mest innflutning á landbúnaðarvörum.

Það hlýtur að vera krafa kjósenda að VG og Samfylkingin geri grein fyrir kosningar hvernig þeir ætla að samræma þessu ólíku sjónarmið.

Það liggur fyrir að Samfylkingin telur það lausn allra mála að ganga í ESB. Nú á meira að segja að gera Jón Baldvin að sérstökum erindreka til að boða fagnaðarerindið.

Það liggur einnig ljóst fyrir að VG vill ekki ganga í ESB. Það hlýtur að verða krafa kjósenda að fá að vita ftyrir kosningar hvernig þessair flokkar ætla að samræma þessi gjörólíku sjónarmið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband