Kristján Þór fær örugglega mikið fylgi.

Það er hið besta mál að landsfundarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins skuli gefast kostur á að velja milli tveggja glæsilegra frambjóðenda. Ég er viss um að stór hópur fulltrúa fer á landsfundinn án  þess að hafa gert upp við sig hvorn menn ætli að kjósa. Það skiptir því miklu máli fyrir Kristján Þór og Bjarna að setja sína framtíðarsýn vel og skilmerkilega fram.

Á þessum tímum mikillar naflaskoðunar hjá Sjálfstæðisflokknum og nýjar áherslur í stefnmálum get ég vel ímyndað mér að Kristján Þór komi til að eiga alveg eins mikla möguleika á að verða kosin formaður og Bjarni.

Krisdtján Þór hefur t.d. verið mjög farsæll sem sveitarstjórnarmaður og þorað að setja sínar skoðanir fram þótt þær hafi ekki alltaf verið alveg samhljóða fyrri forystu flokksins.


mbl.is Kristján Þór í formannskjör
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nokkuð viss um að Kristján vinnur formannsslaginn.

Ekki eins markeraður af frjálshyggjunni og milljaðaviðskiptunum og hinn, hvað hann nú heitir.

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 23:22

2 Smámynd: Benedikta E

Sæll Sigurður.

Það er rétt hjá Dóru litlu -  að það eru þrír í framboði til formanns - auk hinna tveggja er - fullveldissinninn Loftur Altice Þorsteinson verkfræðingur og vísindakennari.

Kveðja.

Benedikta E, 22.3.2009 kl. 23:49

3 identicon

Mæli með því að menn lesi viðtalið við Bjarna Ben í frbl í gær. Vona að menn horfi til framtíðar og velja hann sem formann flokksins. Það svarar hann öllum þessum leiðinda kjaftasögum sem eru þekktir hjá mönnum sem þekki ekki til mála

Jón (IP-tala skráð) 22.3.2009 kl. 23:51

4 Smámynd: Carl Jóhann Granz

Þetta verður ekki auðvelt fyrir Kristján en allt er mögulegt. Krefst mikillar vinnu og þors. Hann sýnir það að hann hafi það.

Spennandi og skemmtilegur landsfundur framundan.

Carl Jóhann Granz, 23.3.2009 kl. 00:32

5 Smámynd: Benedikta E

Sæll Sigurður.

Ég tek undir með Dóru litlu það eru þrír verðugir í framboði - sá þriðji er - fullveldissinninn Loftur Altice Þorsteinsson verkfræðingur og vísindakennari

Benedikta E, 23.3.2009 kl. 02:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband