Hvor ræður Seðlabankinn eða Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn?

Seðlabankastjóri og peningastefnunefnd bankans hafa sagt að í byrjun júní extir muni vextir lækka verulega.Nú hefur talsmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sagt að ekki megi búast við neinni frekri lækkun vaxta.Það verður því fróðlegt að sjá hvor ræður för Seðlabankinn eða Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn.

Atvinnulífið hreinlega kallar á vaxtalækkun.Forystumenn atvinnulífsins segja lækkun vaxta algjört grundvallaratriði eigi að tryggja atvinnulífinu eðlilegt starfsumhverfi.Ef áfram á að halda uppi himinháuum vöxtum munu hjól atvinnulífsins smám saman halda áfram að stöðvast.Atvinnuleysi mun þá aukast. Til viðbótar er svo stefna stjórnvalda í sjávarútvegsmálum sem þegar er farin að hafa neikvæði áhrif í mörgum sjávarplássum.

Er virkilega svo komið að við verðum að sitja og standa eins og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir.Það mun koma í ljós í byrjun júní. Talsmenn Seðlabankans hafa ekki verið að gefa það út að framundan væri veruleg vaxtalækkun nema þeir teldu innistæðu fyrir því. Hvers vegna ætlar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn að stoppa þá jákvæðu þróun?


mbl.is Seðlabankinn í klemmu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einnig má nefna það að ef vextir lækkuðu enn frekar myndu vaxtagreiðslur til krónubréfaeigenda verða minni og þar með myndi þrýstingur á krónuna minnka.

Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 14.5.2009 kl. 16:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 828259

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband