Jóhanna vissi ekki af ferð Össurar. Er þetta hin góða verkstjórn?

Ein meginrök Samfylkingarinnar fyrir kröfunni um að Jóhanna Sigurðardóttir yrði forsætisráðherra var að það þyrfti góða verkstjórn í ríkisstjórninni. Það vekur því furðu að stjórn Jóhönnu á sínum ráðherrum er nú ekki meiri en það að hún hefur ekki hugmynd um að Össur itanríkisráðherra þvælist til Möltu og gefur út yfirlýsingar.

Merkilegt að svona nokkuð skuli gerast hjá hinum "góða" verkstjóra ríkisstjórnarinnar.

Svo finnst manni nú full ástæða að Alþingi afgreiði ESB málið áður en Össur fer í herferð til aðildarríkjannna.


mbl.is Jóhanna vissi ekki um ferð Össurar til Möltu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 828276

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband