19.7.2009 | 22:47
Hvar var Viðskiptaráðherra og Fjármálaeftirlitið?
Alveg er þetta Sjóvá mál með ólíkindum. Hvernig í óskupunum gátu "eigendur" tæmt alla sjóði án þess að nokkur gerði athugasemd. Hvar var Björgvin Viðskiptaráðherra? Hann var þó allavega á vaktinni á þesum tíma. Hvar var Fjármálaeftirlitið á þessum tíma?
Og svo þarf ríkissjóður að leggja inní fyrirtækið eftir allt saman 16 milljarða.
Arðgreiðslur Sjóvár árið 2007 meiri en hagnaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var Björgvin bankamálaráðherra á vaktinni þegar bankakerfið hrundi - margir draga það í efa -
Óðinn Þórisson, 20.7.2009 kl. 08:21
Þarf eða þarf ekki, hefði ekki verið skárra að láta þetta illa rekna fyrirtæki bara rúlla á hausinn ? svo skil ég ekkert í þe´r að væna Björgvin fyrrum viðskiptaráðherra um sofandahátt, átti ráðherrann að vera með puttana ofaní öllum einkafyrirtækjum eða hvað ?
Skarfurinn, 20.7.2009 kl. 09:28
Eru hægri menn að kvarta yfir því að stjórnmálamenn hafi EKKI afskipti af rekstri einkafyrirtækja! Öðruvísi mér áður brá!
Bobbi (IP-tala skráð) 20.7.2009 kl. 10:02
Ekki er nema von að þú spyrjir um aðgerðaleysi stjórnvalda og eftirlitsaðila á þessum tíma. Eða fólst í aðgerðaleysinu samþykki yfirvalda á fjárglæfrunum? Tóku þeir hagsmuni eigenda/eiganda framyfir hagsmuni viðskiptavina umrædds fyrirtækis sem töldu sig tryggða? - Vonandi tekst þó ríkinu að selja Sjóvá fyrir a.m.k. jafnháa upphæð og það lagði fyrir hönd (að hluta til blankra) skattgreiðenda í fyrirtækið um daginn!
Kristinn Snævar Jónsson, 20.7.2009 kl. 12:55
Hvar eru endurskoðendurnir sem kvittuðu upp á gjörninginn? Ég get ekki betur séð en að við séum að verða vitni af einhverju best endurskoðaða tímabili í sögu endurskoðunarskrifstofanna. Og það er ekkert minna en það, en að um er að ræða "heiðvirt" útibú stórra félaga með anga um alla jarðkringluna.
Sindri Karl Sigurðsson, 20.7.2009 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.