22.7.2009 | 20:16
Bannað að hæða forsetann. Mér snarbrá. Hvernig væri að skattleggja neikvætt umtal um forseta okkar.
þegar sá fyrirsögnina brá mér illa. Sá að það að hæða forsetann gat varðað margra ára fangelsvist. í fljóti bragði dat mér í hug að Vinstri stjórnin væri nú búin að semja lög sem bönnuðu öllum að gera grin að Ólafi Ragnari. Maður hreinslega sá sína sæng út breidda því ekki gæti maður neitað að hafa tekið þátt í þeim leik.
Svo fór ég að hugsa. verður það þá ekki helsta atvinnan næstu mánuðina að byggja ný fangelsi,því ekki er ég nú einn um að gera smá grín og fara ekki fallegum orðum um Ólaf Ragnar.
Sem betur fer sá ég að það var verið að tala um forsetann í Pakistan en ekki Ólaf Ragnar. Nú er bara að vona að Vinstri stjórnin fái ekki neinar hugmyndir við að lesa fréttina. Annars væri það trúlega ágætt hjá Steingrími J. að búa til nýjan skattstofn. Allir sem í bloggheimum, smáskilaboðum og slíkum leyfa sér að gera grín að eða hafa neikvæðar skoðanir gagnvart Ólafi Ragnari skulu greiða sekt til ríkissjóðs. Með þessu móti væri hægt að laga fjárhagsstöðu ríkisins verulega.
Bannað að hæða forsetann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigurbjörg. Jú,jú allt í sómanum í Garðinum. Ég bjóst nú við að þið Sandgerðingar myndu fagna svona hugmyndum að nýrri skattheimtu til að bjarga ríkissjóði.
Sigurður Jónsson, 23.7.2009 kl. 13:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.