20.8.2009 | 10:35
Hvert fóru peningarnir? Svar óskast.
Milljarðar,tugir milljarða,hundruðir milljarða tapaðir eru frasar sem við heyrum daglega. Nú er það svo að fólk,stofnanir og fyrirtæki lögðu inn fjármagn hjá þessum blessuðu lánastofnunum bæði hér á landi og erlendis. Allt meira og minna tapað. Það er því eðlilegt að spurt sé, hvað varð um peningana. Svar óskast.
Hvað varð t.d. um allt það fjármagn sem Landsbankinn fékk í gegnum Icesave innlánsreikningana í Bretlandi og Hollandi.
Alemmingur hlýtur að eiga heimtingu á því að það verði upplýst nákvæmlega hvernig allar þessar risaupphæðir gátu gufað upp. Er kannski eitthvað enn eftir á stöðum sem erfitt er að ná til.
Það verður að upplýsa almenning um málið frá a til ö.
Hvert fóru Icesave-peningarnir? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En er Icesave samkomulagið ekki bara lágmarkstrygging 20% á hvern sem gera þessa 600 milljarða. Hvar eru þá hin 80 % af peningunum....get ekki einu sinni skrifað upphæðina .....
Góðborgari (IP-tala skráð) 20.8.2009 kl. 10:51
Sumt fór til að kaupa eignir á yfirverði, sem síðan lentu aftur í höndum fyrri eigenda á brunaútsölu. Eða með öðrum orðum fóru aldrei frá Bretlandi eða þeim löndu sem um er að ræða.
Má kannski segja að íslenska þjóðin hafi verið rænd með aðstoð okkar "færu" bankamanna og laga um að fjármagnið sé heilagt.
Einar Þór Strand, 20.8.2009 kl. 10:54
Spurðu Kjartan á næsta flokksráðsfundi.
Jón Ingi Cæsarsson, 20.8.2009 kl. 12:23
Baugur er stærsti skuldari í Kaupþingi , Landsbankanum, Glitni og BYR. Baugur ryksugaði peninga út úr bönkunum. Öll uppbygging Baugs á Bretlandi ver fjármögnuð með lánum úr íslensku bönkunum. Skilanefndirnar hafa tekið jú yfir flesst þessa fyrirtækja þannig að það er ríkið sem er með þessa peninga sem allir eru að leita af. Sérstakur saksóknari í bankahrunsmálinu hefur ítrekað bennt á þetta en það er sem að fjölmiðlar (Baugsmiðlar) geri í því að fjalla um þetta. Baugur skuldaði 1000,000,000,000 , þúsund milljarða. Þarna eru peningarnir.
Ingvar
Ingvar, 20.8.2009 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.