Ekki sameining í náinni framtíð.

Ráðherra sveitarstjórnarmála hefur boðað að unnið verði að því að sameina sveitarfélög enn frekar.Hér í Sveitarfélaginu Garði hefur verið tekist á um það hvort við værum betur sett með því að vera hverfi í Reykjanesbæ. Íbúar hafa ávallt hafnað því í atkvæðagreiðslu með miklum mun.

Þessi mál voru rædd á síðasta bæjarstjórnarfundi Sveitarfélagsins Garðs. Það er virkilega ánægjulegt að sjá að nú ríkir full samstaða um þessi mál því sameiningarspurningu er svarað með þeim hætti að ekki standi til að sveitarfélagið sameinist öðrum í náinni framtíð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 828294

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband