Hafið þið heyrt þennan áður ?

Nú fer að líða að ársafmæli bankahrunsins. Enn koma fyrirsagnir eins og þessi: Aðgerða þörf fyrir fyrirtæki og heimili.Við erum búin að heyra þennan frasa í marga mánuði en lítið sem ekkert hefur gerst.

Allir munu eftir fallegu orðunum hjá Jóhönnu og Steingrími J. um skjaldborgina um heimilin.En ekkert gerist og áfram versnar astandið hjá heimilum og fyrirtækjum.

Hvað ætli líði margir mánuðir þar til stjórnvöld gera eitthvað?


mbl.is Aðgerða þörf fyrir fyrirtæki og heimili
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

127?

Axel Þór Kolbeinsson, 4.9.2009 kl. 12:11

2 identicon

Má ég skjóta líka ???   347..... ??? Alltaf gaman í svona spurningarleikjum !! 

Magnús (IP-tala skráð) 4.9.2009 kl. 13:14

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Því miður verður ekki séð að ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur muni gera neitt heimilum og fyrirtækjum, fyrir utan bankana, til bjargar.

Tómas Ibsen Halldórsson, 4.9.2009 kl. 13:52

4 identicon

Fólk á bara að hjálpa ser sjálft það hefur þurft þess undanfarna áratugi!af hverju ekki núna!!

Vonandi fer þetta fólk burtu,eg vil ekki borga þeirra skuldir!

Það getur þá byrjað að spila rassgatið úr buksunum annarsstaðar.

gudjon (IP-tala skráð) 4.9.2009 kl. 14:19

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Skjaldborgin reyndist tálið eitt, og reyndar öll þeirra kosningaloforð sem eru ekki pappírsins virði.  Jóhann kom og fór, hún reis og hneig eins og aldann, en skilur ekkert eftir sig nema sárindi fólks sem trúði því í raun og veru að hún ætlaði að gera eitthvað meira en að troða okkur með góðu eða illu inn í Evrópusambandið og binda okkur á klafa Icesave.  Hún er búin að vera og vonandi öll Samfylkingin með.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.9.2009 kl. 20:07

6 identicon

Þú lýsir sjálfum þér sem reynslumiklum í pólitík. Sem fyrrverandi sveitarstjóri kannast þú líklega sjálfur við að vera með væntingar og gefa yfirlýsingar um sitthvað sem þú getur svo ekki staðið við að fullu og öllu. Það lenda allir pólitíkusar í þessu sem komast til valda. Bæði þú og Jóhanna.

En burtséð frá því þá er ég sammála því að lítið fer fyrir skjaldborginni enda var henni aldrei lýst sem miklum múr né stórum. Það hefur í raun aldrei komið skýring á því hvernig skjaldborgin muni líta út.

Guðmundur (IP-tala skráð) 4.9.2009 kl. 21:15

7 Smámynd: Jóhann Elíasson

Menn byggja ekki mikið ÁN teikninga.

Jóhann Elíasson, 5.9.2009 kl. 09:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 828347

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband