5.9.2009 | 12:30
Nýtt tækifæri fyrir hina svokölluðu auðmenn landsins.Fá leigutekjur meðan þeir sitja inni.
Hreint og beint frábær hugmynd að láta einkaaðila byggja fangelsi og leigja ríkinu. Frábær hugmynd til að fá auðmennina og útrásarvíkingana til að koma með fjármagn til landsins og nýta við uppbyggingu. Að sjálfsögðu hljóta hinir svokölluðu auðmenn að verða mjög fúsir til að taka þátt í þessu verkefni. Á þann geta þeir haft mikil áhrif hvernig byggingin og allur aðbúnaður verði í fangelsinu.
þetta er alveg frábær hugmynd því þá geta hinir svokölluðu auðmenn fengið tekjur frá ríkinu af peningum sínum á meðan þeir sitja inni. Þetta er hrein snilld.
Í athugun að einkaaðilar reisi fangelsi sem ríkið leigi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Húsnæðið fyrir "hvítflibbaglæpamennina" er tilbúið - Það er stóra glerhýsið á horni Höfðatúns og Borgartúns. Væri ekki við hæfi að skella þeim upp á einhverjar af efri hæðum hússins ? Þá hefðu þeir góða yfirsýn yfir hið gengdarlausa eyðslufyllerí sem þeir stjórnuðu.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 5.9.2009 kl. 14:02
Þegar einkaaðilar hafa hag af fangelsum, hafa þeir einnig hag af auknum glæpum. Er það "frábær hugmynd"?
Hugsaðu lengra...
Skorrdal (IP-tala skráð) 5.9.2009 kl. 14:51
Þegar "vinstri" stjórnin hugsar um einkaframtak, einkavæðingu bankanna og "hægri" íhaldsmenn eru á móti niðurskurði, og samkeppni. Eitthvað er athugavert við Ísland í dag. Hmm...
Björn Halldór Björnsson, 5.9.2009 kl. 17:12
Það eru fordæmi fyrir þessu í S-Ameríku
Sigurður Þórðarson, 6.9.2009 kl. 09:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.