Ólafur Ragnar. Ég sagði ekki það sem ég sagði.

Ólafur Ragnar,forseti, er vel menntaður og gáfaður maður. Hann er hinn besti tungumálamaður.Það kemur því mjög að óvart að það gerist æ oftar eftir að hann hefur viðrað skoðanir sínar við erlenda fjölmiðla að næstu fréttatímar þar á eftir fara í að að segjua frá því að forsetinn hafi all ekki meint þetta svona sem hann sagði.

Merkilegt að fréttamenn á þessum stóru erlendu fjölmiðlum skuli allir misskilja Ólaf Ragnar.

Er samt ekki sennilegt að í hita leiksins segi Ólafur Ragnar einmitt sína skoðun á málinu en sjái svo að hún fellur alls ekki í góðan jarðveg hér heima á Íslandi. Þá verður að gefa út yfirlýsingar að hinir erlendu fjölmiðlar misskilji allt.

Já þetta er svolítið furðulegt,hvað Ólafur Ragnar er alltaf misskilinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Þú ert að ýkja aðeins Siggi..En ég er samt ekki par ánægð með forsetann..en ég vil fara leið sanninda samt.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 23.9.2009 kl. 23:25

2 Smámynd: Sigurður Jónsson

Heil og sæl Sigurbjörg.

 Finnst þér ekki svolítið skrítið að það skuli þurfa jafnmarga fréttatíma í að leiðrétta misskilningin ansi oft þegar Ólafur Ragnar lendir í viðtali við erlenda fréttamenn. Er það svo að allir erlendir fréttamenn taki svona vitlaust eftir eða hvað?

Sigurður Jónsson, 24.9.2009 kl. 00:19

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Jú reyndar er þetta orðið einn farsi..Ég er hætt að botna í þessu rugli öllu..

Kveðja til Ástu..

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 24.9.2009 kl. 12:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband