16.10.2009 | 11:38
Sjálfstæðisflokkurinn í sókn. Er mjög ábyrgur í sinni stjórnarandstöðu.
Það er fagnaðarefni að sjá að Sjálfstæðisflokkurinn er að bæta verulega við sig fylgi. Sjálftsæðisflokkurinn hefur sýnt það í sinni stjórnarandstöðu að hann er mjög ábyrgur. Ég held að það sé t.d. mjög sjaldgæft að fllokkur í stjórnarandstöðu leggi fram jafn ítarlegar og ábyrgar tillögur og Sjálfstæðisflokkurinn gerir nú til lausnar þeim mikla vanda sem þjóðin er í.
Bjarni formaður hefur farið mjög vaxandi í sínu starfi og setur sín mál fram af festu með góðum rökstuðningi.
Það er alveg á hreinu að kjósendur eru að átta sig á að skattahækkunarstefna og stopp stefna Vinstri stjórnarinnar er ekki það sem þjóðin þarf núna.
Ríkisstjórnin rétt héldi velli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er gott að láta sig breima :)
Sigurður Helgason, 16.10.2009 kl. 12:09
Hvað segirðu?
Sjálfstæðisflokkurinn að sýna ábyrgð.
Ég er enn að bíða eftir smáábyrgðartilfinningu hjá ykkur vegna ástandsins. Smávott af viðurkenningu á því sem allir vita að þetta er að stærstum hluta ykkur sjálfstæðismönnum að kenna.
Skussinn (IP-tala skráð) 16.10.2009 kl. 15:15
kanntu annan
Viðar Magnússon (IP-tala skráð) 16.10.2009 kl. 16:42
Brandarakall dagsins. Ættir að búa til YouTube klippu og hlusta á vitleysuna úr sjálfum þér.
Þessi eiginhagsmunaflokkur hefur aldrei nokkurntíman á síðustu 20 árum verið ábyrgur gagnvart landi og þjóð. Bara sjálfum sér, varla að hann nái því einusinni.
Rúnar Þór Þórarinsson, 16.10.2009 kl. 21:49
Jæja vinir..Eigum við ekki að gefa nýju fólki svigrúm..í hvaða flokki sem er?
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 16.10.2009 kl. 23:34
Sæll Sigurður.
Greinilega búið að smakka á krásunum hinu meginn. Líkt og brandarinn sem ég heyrði um Steingrím J. og valið um himnaríki og helvíti sem var á þá leið að Steingrímur hafði val, um loka staðinn, leit inn um hliðið og sá Dabba plinga á hörpuna og spurði Pétur (ekki Blöndal) hvort hann gæti ekki kíkt á hinn. Jú ekki málið taktu lyftuna "niður". Steingrímur mætir skrattanum þar og biður um kíkja inn. Ekki málið. Þar hittir hann Svavar og fleiri hetjur og þeir taka einn hring á golfvellinum. Yfirgefur svæðið síðan í góðum fílíng. Hittir Pétur aftur daginn eftir og segir nei ég held að sá neðri eigi betur við mig, þetta er akkúrat það sem gefur restinni af eilífðinni gildi. Pétur verður hvummsa og segir síðan jæja ekki málið þitt er valið.
Steingrímur mætir niðri í fordyri helvítis (sem reyndar er hljómsveit..) hittir skrattann og segist vera mættur, þetta sé staðurinn. Ekki málið elsku vinur komdu inn... Er inn er komið er allt eins og helvítið sjálft og Steingrímur spyr, hva! hvað er um að vera hér? Hvar eru vinirnir og allt það sem var hér í gær? Tja... segir Skrattinn, þú fékkst að kjósa um tvo hluti, annað var það sem þú sást uppi og hitt er það sem þú sást hér niðri... en það sem þú sást hérna síðast var fyrir kosningar...
Sumir hitta ömmu sína...
Sindri Karl Sigurðsson, 17.10.2009 kl. 01:35
Ég verð nú að segja að nýji Sjálfstæðisflokkurinn hefur komið á óvart í Icesave nýlega. Hvað voru þeir þó að gera með hjásetuna í september? Hallast þó að minni einkavæðingu, minni stóriðju og umfram allt vil ég kvótann aftur til landsmanna. Hann má ekki vera neinsstaðar annars staðar en í eigu þjóðarinnar. Og gæti aldrei kosið flokk sem vill ekki skila auð þjóðarinnar.
ElleE (IP-tala skráð) 17.10.2009 kl. 17:41
Fagnaðarefni? meira svona óhuggulegt myndi ég segja, sýnir bara enn og aftur að margir hafa því miður bara gullfiskaminni, flokkur sem fyrir skömmu var við völd, og ekki í neinn smá tíma, massaði hrunið með stæl og er nú að selja að þeir hafi einhverjar brill lausnir á þessu öllu, afsakið ef ég efast:(
Bragi H (IP-tala skráð) 21.10.2009 kl. 03:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.