Sjómenn vissu hvað þeir sungu.

Sjómenn hafa haldið því fram að mun meira væri af þorsknum í sjónum en vísindamennirnir á Hafró hafa haldið fram.þ Sjómenn hafa talið að óhætt væri að veiða mun meira af þorski heldur en leyft er núna. Ekki hefur verið hlustað á þá.

Með þessum tíðindum hljóta að mál að breytast. Nú verður örugglega leyft að veiða meira úr þorskstofninum. Það væru vissulega góð tíðindi fyrir efnahagslífið að hægt verði að veiða mun meira af fiski. það skapar okkur miklar gjaldeyristekjur.

Sjómenn höfðu rétt fyrir sér.


mbl.is Ánægjuleg tíðindi varðandi þorskinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þessi ransóknarvinna hjá þeim á hafró er gamaldags, það er alltaf veitt á sömu bleiðunum.

Í stað þess að gefa frjálsar veiðar í togara ralli þá geta reyndustu sjómenn okkar fundið fiskinn og stuðlað að réttari niðurstöðum

það var varla hægt að dífa trolli í sjó á tímabili útaf það var þorskur á öllum ýsubleiðunum.

svo væri líka gaman að sjá hvernig þeir fá út að launin okkar séu búinn að hækka um einhvern helling... ég hef ekki séð það og hef ég stundað þessa sjómensku í smá tíma

Siggi Sjómaður (IP-tala skráð) 21.11.2009 kl. 14:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband