Hroki Jóhönnu verkstjóra Vinstri stjórnarinnar ótrúlegur.

Hrokinn sem kemur fram hjá Jóhönnu Sigurðardóttur,forsætisráðherra Íslands, er með ólíkindum. Á Alþini er enn verið að ræða Icesave og þær breytingar sem forystumenn Vinstri stjórnarinnar vilja að gerðar verði á áður samþykktum lögum Alþingis.

Jóhanna,forsætisráðherra,hefur enn ekki tekið til máls í þessari úrslitalotu um þetta stóra mál. Þegar hún er spurð um afstöðu til málsins svarar hún að þingmönnum komi það hreinlega ekkert við hvenær hún ætli að tjá sig.

Jóhanna svarar með hroka. Ég svara þegar minn tími er kominn.

Stjórnarandstaðan hlýtur að eiga rétt á því að forsætisráðherra landsins veiti upplýsingar og lýsi sinni afstöðu til m,ála þegar þess er óska.

Hroki og yfirgangur Jóhönnu er yfirgengilegur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hrokinn og ruddaskapurinn í henni er yfirgengilegur.  Og stjórnarandstaðan brást harkalega við.  Einn þeirra sagði hátt og skýrt í Alþingi í dag að tími Jóhönnu væri kominn og farinn.  Og hann er löngu farinn og líka tími allrar hinnar aumu fylkingar.   En hvenær munu Jóhanna og fylkingin skilja það???

ElleE (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 20:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband