Jæja Ólafur Ragnar. Hvað gera bændur nú?

Svei mér þá ég held að Ólafur Ragnar,forseti,hljóti að vona að hans fyrrum kommafélagar í VG felli nú ríkisábyrgðina á Icesave. Þeir myndu þá taka af honum þann beiska kaleik að þurfa að vísa málinu í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Verði ríkisábyrgðin samþykkt getur Ólafur Ragnar ekki neitt annað gert en vísað málinu í þjóðaratkvæði. Annað væri Evrópuskandall.


mbl.is Skýr vilji þjóðarinnar?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já vissulega er þetta spennandi.

En ef forsetinn neitar að undirrita lögin, á þá ríkisstjórnin að draga frumvarpið til baka eins og fordæmi er fyrir?

Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 10.12.2009 kl. 19:07

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Nei Nei Siguður hann mun ALDREI vísa þessu til þjóðarinnar - ALDREI - hann að margra mati bjó til þessa tæru vinstri ríkisstjórn og hann mun EKKERT gera sem mun binda ENDI á hana SEM mun ALVEG örugglega gerast þegar þjóðin fellir hann - hlakka mikið að heyra skýringu hans hversvegna hann skrifar undir

Óðinn Þórisson, 10.12.2009 kl. 19:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 828287

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband