11.12.2009 | 00:00
Er Nýtt líf brandarablað?
Svei mér þá ég held maður verði að gerast áskrifandi að tímaritinu Nýju lífi. Þetta hlýtur að vera frábært brandarablað. Þessi brandari að velja Jóhönnu verkstjóra Vinstri stjórnarinnar er alveg frábær brandari. Eftir hverju ætli sé eiginlega farið þegar ákveðið er að veita þessa viðurkenningu.
Já Nýtt líf er stórkostlegt brandarablað. Hverjir ætli gefi nú út þetta ágætlega blað ?
Jóhanna valin kona ársins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst þetta ekki fyndið og miða við þetta stutta myndskeið í sjónvarpsfréttum þá virtist vera full alvara þarna á bakvið svo furðulegt sem það nú er.
Þar sem ég hef verið til sjós þá hefur verið viðhaft um þá sem algjörlega hafa brugðist í því sem þeim hefur verið falið að leysa af hendi og ekki hægt að finna þeim neitt til málsbóta þó vel sé leitað, að þeir séu með allt niður um sig.
Svo sannarlega á það við um Jóhönnu Sigurðardóttir sem verkstjóra í þessari ömurlegu vinstri stjórn, að hún er sko með allt niður um sig.
Þórólfur Ingvarsson, 11.12.2009 kl. 07:38
Já þetta er meinfyndið blað og hittir stundum naglan á höfuðið.Hún fær þennan titill vegna þeirra svika sem hún hefur sleigið svo rækilega í gegn með.Hún og Svikagrímur hafa átt að fá þessi verðlaun bæði finnst mér.
María Gísladóttir (IP-tala skráð) 11.12.2009 kl. 07:56
Er von að spurt sé - þetta væri brandari ef afleiðingarnar af gjörðum hennar væru ekki svona alvarlegar.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 11.12.2009 kl. 10:10
Það er Birtíngur, sem gefur út Nýtt Líf. En eins og menn vita er Birtíngur í eigu Hreins Loftssonar og þar með óbeint í eigu Baugs.
Ef ástandið samfélaginu hefði verið normalt, ætli Nýtt Líf hefði þá ekki valið forseta Íslands mann ársins?
Einar Fróði (IP-tala skráð) 11.12.2009 kl. 11:06
Það er rétt hjá þér, þetta lítur út eins og brandari. Að Jóhanna skyldi láta ljúga sig inn í embættið lítur líka út eins og brandari. En þetta er alvarlegt mál í núverandi árferði. Forsætisráðherra sem þarf túlkaþjónustu og reiðir sig að mestu á álit sérfræðinga, getur ekki verið góður kostur. Við þurfum einstakling með góða menntun og reynslu af alþjóðasamskiptum í forsætisráðuneytið, en ekki gamla konu með sterka réttlætiskennd. Kannski hafa ímyndarsérfræðingar Samfylkingarinnar talað við vin sinn Hrein og fengið þetta í gegn?
Jón Ríkharðsson, 14.12.2009 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.