28.12.2009 | 23:06
Bjargar Pétur Blöndal forsetanum Ólafi Ragnari? Fær Pétur Fálkaorðuna um áramótin?
Næstu klukkustundirnar munu margir spá pg spekúlera hvernig atkvæðagreiðslan um ríkisábyrgð á Icesave muni fara. Margir velta einnig fyrir sér hvað Ólafur Ragnar, forseti, muni gera, fari svo að Alþingi samþykki.
Ólafur Ragnar hlýtur að hugsa hlýtt til Péturs Blöndal, sem hefur nú flutt tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu. Verði tillaga Péturs samþykkt bjargar það Ólafi Ragnari að taka erfiða ákvörðun. Ég er viss um að Ólafur Ragnar mun sæma Pétur Blöndal fálkaorðunni gangi þetta eftir.
Það kæmi verulega á óvart ef Samfylkingin myndi fella tillögu um þjóðaratkvæði. Samfylkingin hefur talað svo fjálglega um að spyrja eigi þjóðina í mikilvægum málum Nú reynir á Samfylkinguna,hvort eitthvað er yfirleitt að marka hennar orð.
Tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einhverra hluta vegna þá gat ég aldrei þolað Pétur Blöndal....en nú undanfarið þar sem ég hef fylgst með útsendingum frá Alþingi get ég ekki annað en tekið ofan fyrir manninum og nú í kvöld hefði ég hreinlega getað rekið honum rembingskoss á skallann
Hann er langt frá að vera eins vitlaus og ég hélt hann væri
Anna Grétarsdóttir (IP-tala skráð) 28.12.2009 kl. 23:19
Ég man ekki betur en að afbökuðu tillögur Samspillingarinnar um þjóðaratkvæðagreiðslur, hljóði upp á að þær verði ekki bindandi. Svo að ef t.d. kæmi að EES atkvæðagreiðslu gætu ráðamenn samt tekið lýðræðið og stungið því undir stól. Ætli þeirra lýðræðis kennd í Íceslave sé ekki sú sama.
Eftir öll þau sviknu lýðræðisloforð sem komu upp á borðið hjá þessum stjórnarflokkum fyrir kosningar, þá verð ég verulega hissa ef Samspilling samþykkir þetta.
Hvar er alt upp á borðið loforðið?
Hvar er þjóðaratkvæðagreiðslu frumvarpið?
Hvar er Stjórnlagaþing Fólksins?
Hvar eru skjaldborgirnar um heimilin?
Alt svikið.
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 29.12.2009 kl. 00:19
Ekkert kemur lengur á óvart sem Samfylkingin gerir. Og ekki heldur Steingrímur J. Sigfússon.
Elle_, 29.12.2009 kl. 00:30
Samspillingin samþykkir þetta ekki þó hún hafi alltaf sagt að það eigi að vísa öllum stórum málum til þjóðarinnar. Hefur nokkurn tíman verið eitthvað að marka þann flokk?
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 29.12.2009 kl. 00:48
Málið er bara að þeir flokkar sem eru við völd vilja ekki þjóðaratkvæðagreiðslur því það er hrætt um að fólkið í landinu taki fram fyrir hendurnar á þeim.
Var satt um Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn, svo aftur um Sjálfstæðisflokkinn og Samfylkinguna og núna síðast Samfylkinguna og Vinstri Græna.
Jóhannes H. Laxdal, 29.12.2009 kl. 02:54
Einhverra hluta vegna þá gat ég aldrei þolað Pétur Blöndal....en nú undanfarið . . .
Mæli með að fólk fari inn í vef Alþingis og hlusti á allar varnir Péturs og stjórnarandstöðunnar og Hreyfingarinnar í Icesave málinu. Þeir hafa verið mjög góðir og Pétur hefur verið ómissandi.
Elle_, 29.12.2009 kl. 12:01
Nú ert þú örugglega að grínast!
Ína (IP-tala skráð) 29.12.2009 kl. 12:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.