30.12.2009 | 23:31
Skrípaleikur Vinstri grænna í Icesave.
Eins og búast mátti við var ríkisábyrgð um Icesave samþykkt með 33 atkvæðum gegn 30. Athyglisvert var að fylgjast með skrípaleik Vinstri grænna í atkvæðagreiðslunni.
Ásmundur og Guðfríður Lilja greiddu atkvæði með þjóðaratkvæðagreiðslu en Lilja M. og Ögmundur voru á móti.
Um frumvarpuð í heild greiddu Ögmundur og Lilja M. atkvæði á móti en Ásmundur og Guðfríður Lilja atkvæði með.
Þvílíkt sýndarleikrit sem VG setur á svið. Algjör skrípaleikur til að koma Icesave í gegn.
Hvernig ætlar Ásmundur formaður Heimssýnar eiginlega að réttlæta að hann samþykkir ríkisábyrgðina á Icesave.
Ásmundur Einar samþykkti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:32 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég skil það ekki Sigurður
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 30.12.2009 kl. 23:43
Hann fer létt með það.
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 30.12.2009 kl. 23:43
Ásmundur bliknaði ekki við að segja já við Icesave, hann var sýndur beint í upptöku við að segja já og virtist undarlega glaðlegur eins og nánast öll hin sem sögðu já. Þetta er ömurlegra en orð fá lýst og næsta skref hlýtur að vera að koma þessu fyrir landsdóm eða mannréttindadóm.
Elle_, 31.12.2009 kl. 00:32
Þetta er dapurlegt, ég hafði meiri trú á þessum unga manni.
Nú er forsetinn okkar eina von
Sigurður Þórðarson, 31.12.2009 kl. 00:52
Þetta er rangt athugað hjá þér Sigurður. Eins og góðum blaðamanni myndi sæma þá ætti hann að kynna sér málin betur.
Ágúst Valves Jóhannesson (IP-tala skráð) 31.12.2009 kl. 01:02
Sýndarleikrit og skrípaleikur eru réttu orðin Sigurður. En ætlaði Ásmundur Einar ekki að fara yfir þetta með Ólafi Ragnari Grímssyni? Vg munu verða lengi að jafna sig á þessum ósköpum, en annað hvort yfirgefur Dalabóndinn Heimssýn, eða ég. Ekki vil ég sitja til borðs með skrípakörlum og því síður landráðamönnum.
Gústaf Níelsson, 31.12.2009 kl. 02:01
Ég myndi þiggja nýja heimssýn ef heimssýnin á einungis að snúast um sjálfstæðis-sýn. Eru þetta ekki þverpólitísk samtök? Eða hvað. Tímabært að losna við gamlan grút úr heimssýn Íslands og fá þverpólitíska víðsýni inn. Hugleiddu það með sjálfum þér því þú munt væntanlega ekki hleypa mér inn á síðuna þína. Til þess er hún of pólitísk og ólýðræðisleg. Gangi þér vel. Kv. Anna.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 2.1.2010 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.