Við völdum velferðina segir Árni Páll. Hvar hefur ráðherrann verið?

Ég var að hlusta á Árna Pál,ráðherra, í þættinum Sprengisandi í morgun. Þar sagði Árni Páll að Vinstri stjórnin hefði valið velferðina. Sem sagt fólk hefur það bara gott hér á Íslandi. Ætli þeir sem misst hafa vinnuna séu sammála, ætli þeir sem fara í verslanir séu sammála,ætli fólk telji sífelldar skattahækkanir til velferðar. Ætli fólk sem fær skertar bætur telji það velferð. Ætli fólkið sem velur þann kostinn að flytja af landi brott geri það vegna mikllar velferðar á Íslandi. Svona mætti áfram telja upp.

Svei mér þá, í hvaða heimi lifir eiginlega Árni Páll. Það er alveg á hreinu að hann þekkir lítið til baráttu tugþúsunda Íslendinga vegna kjaraskerðingar og að endar ná ekki á nokkurn hátt saman.

Og svo fullyrðir ráðherrann að Vinstri stjórnin hafi valið velferðina? Fyrir hverja?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Velferð þeirra betur settu.

þórhildur lilja þorkelsdóttir (IP-tala skráð) 20.2.2011 kl. 14:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 828276

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband