NÆR HJÁ GÍSLA MARTEINI AÐ FÁ SKÝRINGAR Á FRAMFERÐI BRETA.

Furðulegt að Gísli Marteinn,borgarfulltrúi og ná,smaður í Bretlandi,skuli hafa ´hyggjur af því hvað erlendir fjölmiðlar segja um fyrirhugaða lántöku okkar frá Rússum.

Nær væri fyrir Gísla Martein að óska eftir skýringum á því hvers vegna aðalvinaþjóð okkar Bandaríkin bregðast okkur á ögurstund og neita að veita okkur lán. Hefðu Bandaríkjamenn verið eins og menn hefðum við ekki þurft að leita til Rússa,svo einfalt er það.

Nær hefði verið fyrir Gísla Martein að óska eftir skýringum á framferði Browns forsætisráðherra Breta og Darlings fjármálaráðherra. Það má skrifa það á reikning þeirra að Kaupþing varð að gefast upp. Þeir notfærðu sér ástandið til að ráðast á Íslandl.þeirra eini tilgangur var að reyna með þessu að styrkja sína pólitísku stöðu.Því er komið inn hjá Bretum að Ísland ætlin að láta sparifjáreigendur tapa öllu sínu. Síðan er sen nefnd til Íslands og auðvitað kemur hún til baka með yfirlýsingu um að Ísland standi við sínar skuldbindingar.

þá geta Brown og Darling sagt. Við björguðum málum að þið fáið ykkar peninga.

Auðvitað á Ísland að lögsækja Breta fyrir innrásina í Kaupþing og að hafa beitt hryðjuverkalögum til þess er slík framkoma við Ísland að ekki er hægt að una við hana.

Gísli Marteinn er mikill fjölmiðlamaður og ætti að nota sína hæfileika til að koma málstað Íslands á framfæri í þeim slóðum sem hann nú dvelur. Ef Bretar og Bandarikjamenn hefðu komið fram við okkur sem vinaþjóð hefði ekki þurft að leita á náðir Rússa,


mbl.is Gísli Marteinn: Vill frekari skýringar á Rússaláni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Gísli Marteinn er enginn fjölmiðlamaður - það ef bara ekki rétt!

Þessi yfirlýsing var slík steypa og sýnir að hann er ekki að lesa íslenska þjóð frekar en þingmenn okkar.

Það verður hins vegar að gefa Gísla og fyrrverandi meirihluta í Reykjavíkur nr. ? fálkaorðuna fyrir verk sín við að stöðva REI málið.

ER ÞAÐ KANNSKI EKKI ÖLLUM LJÓST NÚNA?

Guðbjörn Guðbjörnsson, 12.10.2008 kl. 21:58

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

Greindarrskertur skólastrákur? Hver tekur mark á svona kjúklingum..Gísli bjargaði engu REI máli! Það ætti öllum að vera ljóst núna..

Óskar Arnórsson, 13.10.2008 kl. 01:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 828286

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband