Hvað segir Samfylkingin?

Spennandi verður að sjá og heyra hver viðbrögð Samfylkingarinnar verður að einn aðili muni eignast nánast alla fjölmiðla landsins. Fjölmiðlar hljóta nú að ganga hart eftir og spyrja forystumenn Samfylkingarinnar hvort þetta sé heppilegt að allt færist á eina hendi. Skiptir það kannski máli hver á í hlut.

Fjölmiðlar hljóta nú að spyrja Ólaf Ragnar hvort hann hafi nú engar efasemdir um að hafa beitað að undirrita fjölmiðlalög,sem hefðu komið í veg fyrir svona stöðu.

Ragnheiður Ríkharðsdóttir,þingmaður Sjálfstæðisflokksins,skrifaði athyglisverða grein í Morgunblaðið í dag þar sem hún telur að bankastjórn Seðlabankans eigi að víkja og bankaráð Seðlabankans.

Fjölmiðlar hljóta að spyrja forystu Samfylkingarinnar hvort hún sé sammála því að víkja eigi einnig bankaráði Seðlabankans,en þar situr Jón Sigurðsson,fyrrverandi ráðherra flokksins.

Fróðlegt verður að sjá svörin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband