28.1.2009 | 17:46
Unnið verður að fullu eftir áætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins,segir Jóhanna. Var gagnrýni VG bara,allt í plati.
Samkomulagið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn var gagnrýnt harkalega af forystumönnum Vinstri grænna.Steingrímur J. hefur marg lýst því yfir að það ætti alls ekki að eiga nokkur viðskipti við þennan sjóð. Hann hélt því fram að í þeim löndum sem sjóðurinn hefði haft afskipti hefði allt farið á slæman veg.Svo langt gekk hann að segja að hann vildi helst skila láninu. Dró svo reyndar aðeins í land og sagði að það yrði að breyta ýmsum skilmálum Alþjóðasjóðsins.
Nú segir Jóhanna Sigurðardóttir verðandi forsætisráðherra að það verði unnið að fullu eftir áætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Verði það svo kemur í ljós að gagnrýni VG var bara sýndarmennskan ein saman.
Hér er ekki um neitt smá mál að ræða þ.e. hvort við ættum að óska eftir aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eða ekki.Samfylkingin lagði mikla áherslu að þess þyrfti og sætti verulega harðri gagnrýni Vinstri grænna.
Það verður fróðlegt að fylgjast með Steingrími J. verðandi fjármálaráðherra framkvæma stefnu og áætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Hver er þá eiginlega munurinn á núverandi og væntanlegum fjármálaráðherra hvað samskiptin við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn varðar? Verður hann einhver?
Býst við stjórn á laugardag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.