Hvar voru Bankamálaráðherra,Fjármálaeftirlitið og Seðlabankinn?

Þegar maður sér svona frétt hlýtur maður að spyrja. Hvers vegna í óskupunum var ekkert gert?

Þessi vandamál hljóta að hafa ratað á borð bankamálaráðherra. Þessi vandamál hljóta að hafa verið rædd innan ríkisstjórnar. Hvers vegna gerðist ekki neitt? Fyrrverandi bankamálaráðherra Samfylkingar hlýtur að hafa vitað af málinu. Eftirlitsstofnun undir stjórn Samfylkingar hlýtur að hafa vitað af vandamálinu. Seðlabankinn hlýtur að hafa vitað af málinu og átt að gera ráðstafanir.

Geir,Ingibjörg,Árni M, Össur og Jóhanna hljóta að hafa vitað af málinu.Það þýðir því lítið fyrir Jóhönnu og Össur að láta nú eins og þau hafi ekki neitt vitað. Ég nefni þau tvö því þau sitja enn í ríkisstjórn og ætla sér það örugglega áfram.Kjósendur hljóta að spyrja þau,hvers vegna þau hafi ekkert gert til bjargar.


mbl.is Glitnismenn heim auralausir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur St Ragnarsson

Góð spurning en dettur þér í hug Sigurður að við fáum svar? Held ekki!

Guðmundur St Ragnarsson, 23.3.2009 kl. 22:27

2 identicon

Sæll Sigurður.

Já þetta er ekki það sem að við þurfum að dragast með í dag. 

Við þurfum að hreinsa til og hyggja að framtíð.

Og það eiga engirmenn/konur í obinberum stöðum að skammta sér laun sín sjálfir,eins og oft var gert !

Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 23.3.2009 kl. 23:41

3 Smámynd: Jakob Þór Haraldsson

Þau vissu ÖLL af því hvað var í gangi, þau völdu því miður að gera ekkert!  Þau verða með tímanum kölluð til "ábyrgðar" það er t.d. til eitthvað sem heitir "ráðherraábyrgð" og augljóst að þau brugðust þjóð sinni "big time...."

kv. Heilbrigð skynsemi

Jakob Þór Haraldsson, 24.3.2009 kl. 09:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 828322

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband