13.10.2009 | 16:10
Drekka Íslendingar minna eða ?
Eflaust eru margir sem fagna þeirri frétt að sala á áfengi hafi minnkað um 14%. Það er samt spurning hvort þetta sé eitthvert fagnaðarefni. Er það raunin að við mÍslendingar drekkum minna núna en fyrir nokkrum mánuðum. Ég er ekki sannfærður um það. Bruggun á léttum vínum í heimahúsum hefur örugglega stóraukist á síðustu vikum. Annars konar brugg s.s. landi hefur einnig alveg öruggælega aukist til muna. Margir sjá fyrir sér þó nokkra tekjumöguleika á að selja ungu fólki og fleirum landa,sem ekki hefur lengur efni á að kaupa áfengi í vínbúðinni.
Það er því mikil spurning hvort ríkisstjórnin eru nokkru að ná fram með sinni óheyrilegu skattheimtu á áfengi. Spurning meira að segja hvort þessi hækkun gefur ríkssjóði það sem áætlað var. Og ekki koma miklar tekjur í ríkiskassann af heimab ruggi og sprúttsölu.
Svo er það ansi hart að allt venjulegt fólk hafi ekki orðið ráð á að kaupa sér rauðvín með helgarmatnum og það er ekki allt komið fram enn. Framundan er enn meikri skattlagning á vörurnar í vínbúðinni og þá eykst enn frekar brugg í heimahúsum að maður tali nú ekki um blómatíð hjá sprúttsölum.
Sala á áfengi minnkar um 14% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skarplega athugað.
Sindri (IP-tala skráð) 13.10.2009 kl. 17:01
Góður landi er 2000 kr líterinn, góður vodki er 6000 líterinn maður þarf ekki að spurja sig hvað unga fólkið velur sér frekar
Óðinn (IP-tala skráð) 13.10.2009 kl. 19:52
Þeir sem að drekka mikið, eru háðir víninu, drekka jafn mikið, en hafa hinsvegar minna fyrir matvælum. Fólk hefur ekki lengur efni á því að kaupa sér gott rauðvín með helgarmatnum, eins og þú orðar það, svo ekki sé minnst á cognac með kaffinu. Þetta gerir lífið á klakanum leiðinlegra en það þegar er. Þeir sem að setja lögin, don‘t care, þeir fá dropann frá ríkina án allra gjalda
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 13.10.2009 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.