13.9.2012 | 12:46
Útrásarvíkingar kaupa krónur á afslætti.
Þeir áttu þá peninga eftir allt saman hinir svokölluðu útrásarvíkingar. Búið er að afskrifa tugi milljarða hjá þessum köppum. Nú birtast útrásarvíkingarnir brosandi út að eyrum með fullar töskur af erlendum peningum. Labba sig uppí Seðlabanka og kaupa þar íslenskar krónur með afslætti fyrir gjaldeyrinn. Síðan fara gæjarnbir og fjárfesta í íslenskum fyrirtækjum. Meira að segja kaupa Bakkabræður stóran hluta af sínbu gamla fyrirtæki af lífeyrissjóðunum,en þeir hafa einmitt þurft að afskrifa skuldir bræðranna.
Er þetta nýja Ísland?
Karl Wernersson kemur með gjaldeyri heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.9.2012 | 18:07
Norræna velferð vinstri stjórnarinnar er fyrir einn forstjóra.
Jóhanna hefur mikið talað um sína norrænu velferðarstjórn fyrir fólkið í landinu. Gallinn við þessar yfirllýsingar og fullyrðingar Jóhönnu er að þeir eru ansi fáir sem orðið hafa varir við norrænu velferðina. Jóhanna hefur lagt áherslu á að vinstri stjórnin hafi unnið að því að auka jöfnuð í landinu.
Nú hefur Guðbjartur velferðarráðherra framkvæmt norrænu velferðina. Hún tók gildi fyrir forstjóra Landspítalans. Hækkun mánaðarlauna um 450 þúsund þ.e. í 2.300 þús. á mánuði.
Þetta er hin norræna velferð í verki og aðferðin til að jafna kjörin í landinu.
Lítið mun þýða fyrir verkamann eða iðnaðarmann að segja að hægt sé að fá betri kjör í Noregi eða Svíþjóð. Það gildir bara fyrir þann opinbera starfsmann,sem var hæst launaður og er nú hækkaður enn meira.
Þetta er norræna velferð hinnar tæru vinstri stjórnar.
8.9.2012 | 12:41
Hanna Birna í forystusveit Sjálfstæðisflokksins.
Kveður þingið í vor | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2012 | 10:50
Að bóka eða bóka ekki.
Ráðherrar fá sendar fundargerðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.9.2012 | 17:29
Hvers vegna Bjarni?
Illugi aftur þingflokksformaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.8.2012 | 11:47
Bjargar Katrín vitleysu Oddnýjar?
Nú er Oddný að láta af störfum fjármálaráðherra 1.október n.k. Við tekur Katrín Júlíusdóttir og binda margir vonir við að hennar hugsunargangur sé allt annar varðandi þessi mál. Það getur hreinlega ekki verið miðað við það sem Katrín hefur áður sagt að hún ætli sér að eyðileggja uppbyggingu ferðaþjónustunnar hér á landi.
Hækkun gerir hótel órekstrarhæf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2012 | 17:32
Forval,uppstilling,opið, lokað prófkjör eða uppstilling.
Nú styttist óðum í Alþingiskosningar.Samkvæmt væntingavístölu eykst bjartsýni landsmanna með hverjum mánuðinum sem styttist í kosningar.Flesir hlakka til þess tíma þegar vinstri stjórninni verður gefið langt frí. Stjórnmálaflokkarnir eru nú á fullu að ræða hvaða fyrirkomkulag eigi að gilda við val á framboðslista.
Ég vænti þess að kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í hverju kjördæmi gefi öllum flokksbundnum félögum tækifæri til að velja á framboðslistann. Hjá Sjálfstæðisflokknum er til mjög áreiðanlegt félagatal. Auðvitað þarf að senda hverjum og einum félaga á rafrænan hátt prófkjörlista,þannig að hægt sé að velja frambjóðendur.
Ætli Sjálfstæðisflokkurinn sér að ná góðum árangri í næstu kosningum verður að virkja alla flokksbundna meðlimi til að velja framboðslistana. Ætli núverandi þingmenn að leita eftir endurkjöri verða þeir að ganga í gegnum slíkt ferli. Flokksmenn, sem hugsa sér að reyna að ná ofarlega á framboðslista verða að fá tækifæri til þess.
Grasrótin í Sjálfstæðisflokknum mun rísa upp ætli menn sér að fámennur hópur raði á framboðslistana.
Fimm leiðir færar fyrir framsóknarmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.8.2012 | 21:26
Hvers vegna aðrar reglur hjá ráðherrum?
28.8.2012 | 14:33
Villikettir stoltir að vera villikettir.
Jóhanna Sigurðardóttir kallaði á sínum tíma þá þingmenn VG, sem voru alveg tilbúnir að krjúpa fyrir sér villiketti.Í morgun var Jón Bjarnason fyrrum ráðherra og einn af villiköttunum í spjalli í þættinum Í bbítið á Bylgjunni. Spurður út í villikattatalið svaraði Jón að villikettir væru stoltir að vera villikettir.
Athyglisvert var að heyra Jón tala um formann sinn Steingrím J. hann líkti vinnubrögðum Steingríms J. við einræðisherra. Frekja og yfirgangur Steingríms J. væri þannig. Er nema von að þessi flokkur sé gjörsamlega búinn að missa allt traust kjósenda.
27.8.2012 | 21:08
Sýndarveruleiki Jóhönnu.
Umræðurnar hjá æðsta ráði Samfylkingarinnar um síðustu helgi hljóta að hafa verið á einhverri ímyndaðri rás,sem engvir skilja nema þessir örfáu Samfylkingarmenn,sem þar sátu. Væntanlega hafa allir fundarmenn setið með sérstök heyrnartæki og þrívíddargleraugu til að geta séð og heyrt boðskap Jóhönnu um hina miklu uppbyggingu sem verið hefur hjá vinstri stjórn hennar.
Jóhanna sagði að kjósendur geti valið um það í næstu kosningum hvort þeir vildji áfram uppbyggingu vinstri stjórnarinnar eða afturhvarf Sjálfstæðisflokksins. Jóhanna hlýtur að lifa í alveg einstökum sýndarheimi að geta talað um uppbyggingu vinstri stjórnarinnar. Ansi lítið hefur gerst á þeim rúmum þremur árum sem Jóhanna og Steingrímur J. hafa stýrt þjóðarskútunni til uppbyggingar atvinnulífsins.Heldur Jóhanna virkilega að hún geti fengið kjósendur til að trúa sinni sýn. Sem betur fer eru almennir kjosendur ekki með útvarp Jóhönnu í eyranu eða þrívíddargleraugu Hrannars aðstoðarmanns,eins og fundaklíka Samfylkingarinnar. Almennir kjósendur sjá því og heyra hlutina eins og þeir eru.Jóhanna getur því huggað sig við að eiga rólega daga næsta kjörtímabil.
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar